Um okkur


Snyrtistofan Fiðrildið Við bjóðum upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu ásamt slökunarnuddi nuddi.
Allar meðferðir sem stofan býður uppá eru fyrir bæði konur og karla.
Við bjóðum þér persónulega ráðgjöf og ráðleggingar eftir hverja meðferð og við kaup á snyrtivörum og kremum.
Boða þarf forföll með sólarhrings fyrirvara. Sé tími ekki afboðaður telst hann notaður.
Fullum trúnaði er heitið við ráðgjöf og meðferðir
Fyrir fasta viðskiptavini stofunnar bjóðum við afsláttarkort. Einnig er hægt er að kaupa gjafabréf að eigin vali..


 

STARFSFÓLKIÐ

 

Monika Dröfn Eyland Victorsdóttir

Snyrti- og förðunarfræðingur

Eigandi


Þórey Gunnarsdóttir

Snyrtifræðingur


Elísabet Guðrúnardóttir

Naglafræðingur